Sveitarfélag í fjárţröng.

Komist sveitarfélag í slíka fjárţröng ađ ţađ geti ekki stađiđ viđ fjárskuldbindingar sínar verđur ţađ ekki tekiđ til gjaldţrotaskipta. Slíkt er beinlínis bannađ skv. 73 gr. sveitarstjórnarlaga, ţar sem segir í 4. mgr. ađ sveitarfélag verđi eigi tekiđ til gjaldţrotaskipta. Sveitarfélag sem lendir í slíkri fjárţröng ađ ţađ getur ekki stađiđ í skilum ber ađ tilkynna um stöđu sína til eftirlitsnefndar um fjármál sveitarfélaga sbr. 75 gr. sveitarstjórnarlaga. Eftirlitsnefnd skal ţá ţegar láta fara fram rannsókn á fjármálum sveitarfélagsins og kann möguleg lausn á málum ađ verđa sú ađ lán eđa styrkur verđi veittur úr jöfnunarsjóđi sveitarfélaga til ađ leysa úr tímabundnum vanda sbr. 75 gr. 4 mgr. sveitarstjórnarlaga. Dugi ţađ ekki til verđur sveitarfélag svipt fjárrćđi og ţví skipuđ sérstök fjárhaldsstjórn sbr. 76 gr. sveitarstjórnarlaga. Hlutverk hennar er ađ taka viđ stjórn fjármála viđkomandi sveitarfélags sbr. 78. gr. sveitarstjórnarlaga. Dugi ţessar ráđstafanir ekki til getur ráđherra ákveđiđ ađ viđkomandi sveitarfélag renni inn í annađ sveitarfélag (sameining) sbr. 79 gr. sveitarstjórnarlaga. Svipting fjárforrćđis fellur niđur ţegar ráđherra telur fjármál sveitarfélagsins vera komin í viđunandi horf sbr. 80. gr. sveitarstjórnarlaga.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband